Fara í innihald

Ítalíuskagi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gervihnattamynd af Ítalíuskaga í mars 2003

Ítalíuskagi eða Appenínaskagi er einn stærsti skagi Evrópu. Hann teygir sig um 1000 km frá Ölpunum suður í Miðjarðarhaf.

Eftir skaganum endilöngum liggur fjallgarður, Appennínafjöll.

Á skaganum eru þrjú ríki: