Hörmangarafélagið
Útlit
Hörmangarafélagið var verslunarfélag í Kaupmannahöfn sem annaðist Íslandsverslun á árunum 1743-1758. Félagið var félag smákaupmanna í Kaupmannahöfn og fékk Íslandsverslunina í kjölfar útboðs. Árið 1760 tók Konungsverslunin fyrri við undir stjórn Niels Ryberg.