Fara í innihald

1617

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár

1614 1615 161616171618 1619 1620

Áratugir

1601-16101611-16201621-1630

Aldir

16. öldin17. öldin18. öldin

Árið 1617 (MDCXVII í rómverskum tölum) var sautjánda ár 17. aldar sem hófst á sunnudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu en miðvikudegi samkvæmt júlíska tímatalinu sem er tíu dögum á eftir.

Gústaf Adolf 2. var formlega krýndur í Uppsölum þetta ár.

Ódagsettir atburðir

[breyta | breyta frumkóða]
  • Konungsbréf Kristjáns 4. Danakonungs, „Um töframál“ eða „Troldfolck och deris Medvidere“, varð til þess að hægt var að dæma fyrir galdur þótt enginn hefði hlotið skaða af honum. Ákvæðið var þó ekki lögtekið á Alþingi fyrr en 1630.