Íslenska sauðkindin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Pair of Icelandic Sheep.jpg
Oveja islandesa, Grábrók, Vesturland, Islandia, 2014-08-15, DD 098.JPG

Íslenska sauðkindin er sauðfé af stuttrófukyni með norrænum uppruna.[1] Víkingar fluttu með sér meðal annars skandinavískt sauðfé þegar þeir settust að á Íslandi fyrir meira en 1000 árum síðan. Íslenska sauðkindin hefur stutta fætur miðað við önnur sauðkyn og er laus við ull á fótum og andliti.

Stofninn náði hámarki 1978 og nú eru rúmlega 480.000 kindur á Íslandi. Á 19. öld vaknaði áhugi á ræktun og kynbótum á Íslandi. Það leiddi til sjúkdóma sem íslensku kindurnar eru afar næmar fyrir. Í dag er innflutningur á sauðfé til landsins bannaður vegna sóttvarna. Erfðafræðilega er nútímasauðfé á Íslandi það sama og það var í upphafi byggðar.[2]

Sjá einnig[breyta | breyta frumkóða]

Sauðburður

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Chessa B, Pereira F, Arnaud F, Amorim A, Goyache F, Mainland I, og fleiri (2009). „Revealing the History of Sheep Domestication Using Retrovirus Integrations“ (PDF). Science. 324 (5926): 532–6. Bibcode:2009Sci...324..532C. doi:10.1126/science.1170587. ISSN 0036-8075. PMC 3145132. PMID 19390051. Sótt 9 June 2017.
  2. Íslenska sauðkindin Morgunblaðið. Sótt 21. febrúar 2012