Merinófé
Jump to navigation
Jump to search
Merinófé er sauðfjárkyn sem er upphaflega spænskt og er ræktað vegna ullarinnar. Það fyrirfinnst bæði kollótt og hyrnt. Ull þess er einstaklega mjúk. Það er eitt algengasta kynið í heiminum um þessar mundir.