Fara í innihald

Merinófé

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Órúnar merinókindur

Merinófé er sauðfjárkyn sem er upphaflega spænskt og er ræktað vegna ullarinnar. Það fyrirfinnst bæði kollótt og hyrnt. Ull þess er einstaklega mjúk. Það er eitt algengasta kynið í heiminum um þessar mundir.

  Þessi landbúnaðargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.