Mæðiveiki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Sænskt flæðirit sem sýnir aðgerðir vegna mæðiveiki. Efst er hjörð sem ekki er vitað hvort sé smituð eða ekki. Fyrst er öllum sýnilega veikum kindum fargað og afkvæmum þeirra einnig. 12-16 mánuðum síðar eru blóðprufur teknar á nýjan leik og sýnilega veikum kindum fargað á sama máta og áður. Ósmitaðar kindur eru svo settar á og úr þeim teknar blóðprufur á 12-16 mánaða fresti.

Mæðiveiki er smitandi sjúkdómur í sauðfé.

Mæðiveiki barst til Íslands með innflutningi Karakúlfjár árið 1933 og í framhaldi af því var landinu skipt niður fjárskiptahólf með varnargirðingum sem síðan hafa einnig nýst vel í baráttunni við aðra smitsjúkdóma í skepnum eins og riðuveiki. Votamæði og þurramæði var síðan útrýmt með stórfelldum niðurskurði á fé og fjárflutningum á milli svæða.