West Ham United F.C.

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá West Ham United FC)
Jump to navigation Jump to search
West Ham United F.C.
Fullt nafn West Ham United F.C.
Gælunafn/nöfn Hamrarnir
Stytt nafn Hamrarnir
Stofnað 1895, sem Thames Ironworks F.C.
Leikvöllur London Stadium
Stærð 60.000
Knattspyrnustjóri Fáni SkotlandsDavid Moyes
Deild Enska úrvalsdeildin
2020-2021 6. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

West Ham United er knattspyrnulið í ensku úrvalsdeildinni úr Austur-London. Gælunafn liðsins er Hamrarnir (The Hammers). Árið 2017 spilaði liðið æfingaleik við Manchester City á Laugardalsvelli.

  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.