Umskurður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Umskorinn getnaðarlimur

Umskurður á við það að skera um forhúð getnaðarlimsins. Umskurður getur verið stundaður af trúarlegum eða læknisfræðilegum ástæðum (til dæmis er hefð fyrir umskurð í gyðingdómi og íslam). Umskurður er víða stundaður í Miðausturlöndum og Afríku af trúarlegum ástæðum, bæði af múslimum og eþíópískum kristnimönnum. Í Bandaríkjunum er umskurður stundaður víða af læksnifræðilegum ástæðum en dregið hefur úr honum undanfarna áratugi.

Eftir umskurðinn er reðurhúfan sýnileg jafnvel þegar getnðarlimurinn er linur. Talið er að tilfinninganæmni getnaðarlimsins minnki eftir umskurð.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.