Agnes M. Sigurðardóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Agnes M. Sigurðardóttir

Agnes M. Sigurðardóttir (f. 19. október 1954) tók við embætti biskups Íslands árið 2012, fyrst kvenna til að gegna því embætti. Foreldar hennar eru sr. Sigurður Kristjánsson, sóknarprestur á Ísafirði og prófastur í Ísafjarðarprófastsdæmi, og Margrét Hagalínsdóttir, ljósmóðir.[1]

Agnes lauk cand.theol. prófi frá Guðfræðideild Háskóla Íslands árið 1981. Var hún vígð til prestsþjónustu 20. september sama ár. Sóknarprestur í Hvanneyrarprestakalli í Borgarfirði 1986 – 1994. Sóknarprestur í Bolungarvíkurprestakalli 1994 – 2012, prófastur í Vestfjarðaprófastsdæmi 1999 - 2012.

Árið 2018 mældust 14% ánægja með störf Agnesar.[2]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Agnes kjörin biskup fyrst kvenna". . (visir.is). Skoðað 16. nóvember2013.
  2. Færri treysta Þjóðkirkjunni Mbl.is, skoðað 2 okt. 2018

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]


Fyrirrennari:
Karl Sigurbjörnsson
Biskup Íslands
(2012 – )
Eftirmaður:
'


  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.