Ljósmóðir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ljósmóðir (ljósa, léttakona, yfirsetukona eða nærkona) er heilbrigðisstarfsmaður sem sérhæfir sig í að aðstoða mæður í meðgöngu, fæðingu, brjóstagjöf og umönnun nýbura. Karlkynsorðið ljósi er stundum haft um karlmann sem hefur veitt aðstoð við fæðingu.

Ljósmæður eru ævaforn starfsgrein og minnst er á þær í rituðum heimildum frá fornöld.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.