Fara í innihald

Ágrip af sögu sálfræðinnar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Tímalína sálfræðinnar)

Ágrip af sögu sálfræðinnar

1879

1883

  • Fyrsta rannsóknarstofan í sálfræði í Bandaríkjunum stofnuð við Johns Hopkins háskólann.

1885

1886

1890

1892

1896

1905

1906

1906

1911

  • Alfred Adler sakar Freud um að leggja ofuráherslu á kynhvötina í kenningum sínum og yfirgefur hann til að stofna eigin skóla út frá eigin kenningum.

1911

1912

1913

1913

  • Carl Jung setur fram eigin kenningar sem byggja meira á trú en kenningar Freuds gerðu.

1916

1919

  • Rannsóknir Watsons og Rayners á hræðslunámi barna gefnar út.

1921

  • Fyrirtæki sérhæfir sig á sviði sálfræðilegra prófa og í kjölfarið færast próftökur inn á skrifstofur sálfræðinga í stað þess að vera nær eingöngu bundnar við háskóla og rannsóknarstofur líkt og áður.

1922

1930

1936

  • C.M. Louttit gefur út fyrstu handbókina í klínískri sálfræði.

1939

1942

  • Carl Rogers gefur út Counseling and psychotherapy þar sem hann setur fram þær kenningar að árangur meðferðar ráðist af því að sálfræðingurinn dæmi ekki sjúkling, heldur umgangist hann af virðingu

1942

1942

1952

  • Hans Eysenck gefur út niðurstöður rannsókna sinna um árangur sálfræðimeðferðar þar sem hann heldur því fram að sálfræðimeðferð geri jafn mikið gagn og engin meðferð.

1952

  • DSM-I flokkunarkerfið gefið út.

1952

1953

1953

1967

1968

1969

1971

1980

  • DSM III kerfið gefið út

1994

  • DSM IV kerfið gefið út

1997