Fara í innihald

Sundfélag ÍBV

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sundfélag ÍBV
Stofnun1977
HöfuðstöðvarSundlaug Vestmannaeyja
LykilmennSvanhildur Eiríksdóttir (Yfirþjálfari) Drífa Þöll Arnardóttir (Formaður)
MóðurfélagÍBV
Virkar deildir ÍBV-Íþróttafélags

Knattspyrna

Handknattleikur
Önnur ÍBV félög

Körfubolti

Sund

Frjálsar

Blak
Aðildarfélög undir öðrum merkjum

Golf

Fimleikar

Badminton

Boccia

KFS

Sundfélag ÍBV er hluti af héraðssambandi ÍBV. Sundið er ein af tveimur elstu íþróttagreinum Vestmannaeyja.

Heimildir um sund og knattspyrnukennslu Björgúlfs Ólafssonar læknis ná aftur til ársins 1903.
Sundfélag ÍBV var stofnað árið 1977.

Formaður félagsins er Drífa Þöll Arnardóttir

Yfirþjálfari Sundfélags ÍBV er Svanhildur Eiríksdóttir.

Sundmaður ársins

[breyta | breyta frumkóða]
  • 1998 Jóhann Jóhannsson
  • 1999 Daði Guðjónsson
  • 2000 Rannveig Rós Ólafsdóttir
  • 2001 Jóhann Jóhannsson
  • 2002 Rakel Alexandersdóttir
  • 2003 Eva Ösp Örnólsdóttir
  • 2004 Elva Ingadóttir
  • 2005 Elva Ingadóttir
  • 2006 Aron Hugi Helgason
  • 2007 Róbert Emil Aronsson
  • 2008 Róbert Emil Aronsson
  • 2009 Róbert Emil Aronsson
  • 2010 Kristjana Dögg Baldursdóttir
  • 2011 Kristjana Dögg Baldursdóttir
  • 2012 Svanhildur Eiríksdóttir
  • 2013 Hinrik Ingi Ásgrímsson
  • 2014 Hinrik Ingi Ásgrímsson
  • 2015 Hinrik Ingi Ásgrímsson
  • 2016 ekki veitt
  • 2017 ekki veitt
  • 2018 Súsanna Sif Sigfúsdóttir
  • 2019 Eva Sigurðardóttir
  • 2020 Eva Sigurðardóttir
  • 2021 Eva Sigurðardóttir
  • 2022 Arna Gunnlaugsdóttir
  • 2023 Arna Gunnlaugsdóttir
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.