Steinn Þorgestsson
Útlit
Steinn Þorgestsson var íslenskur lögsögumaður á 11. öld. Hann er talinn hafa búið á Breiðabólstað á Skógarströnd, þar sem afi hans, Steinn mjögsiglandi Vígbjóðsson, var landnámsmaður. Steinn var lögsögumaður 1031-1033.