Fara í innihald

Gunnar Úlfhéðinsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gunnar Úlfhéðinsson var íslenskur lögsögumaður á 12. öld. Hann var kjörinn lögsögumaður 1146 og gegndi því embætti til 1155.

Gunnar var sonur Úlfhéðins Gunnarssonar lögsögumanns og Ragnhildar Hallsdóttur konu hans og bróðir Hrafns Úlfhéðinssonar lögsögumanns. Ekki er getið um konu hans eða hvar hann bjó.