Stóra barnaplatan - 24 bráðskemmtileg barnalög

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Stóra barnaplatan - 24 bráðskemmtileg barnalög
SG - 103- A-72p.jpg
SG - 103- B-72p.jpg
Bakhlið
SG - 103
FlytjandiÝmsir
Gefin út1977
StefnaBarnalög
ÚtgefandiSG - hljómplötur
Hljóðdæmi

Stóra barnaplatan - 24 bráðskemmtileg barnalög er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1977. Á henni syngja ýmsir 24 bráðskemmtileg barnalög.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

 1. Hláturinn lengir lífið - Lag - texti: Ortega — Ómar Ragnarsson - Ómar Ragnarsson syngur - Hljómsveitarstjórn og útsetning: Ólafur Gaukur
 2. Alli, Palli og Erlingur - Lag - texti: Höfundar ókunnir - Svanhildur syngur - Hljómsveitarstjórn og útsetning: Ólafur Gaukur
 3. Hvar er húfan mín? - Úr leikritnu Kardemommubærinn - Lag - texti: Thorbjörn EgnerKristján frá Djúpalæk - Ævar Kvaran, Baldvin Halldórsson og Bessi Bjarnason syngja - Hljómsveitarstjórn og útsetning: Carl Billich
 4. Fuglinn í fjörunni - Lag - texti: Íslenzkt þjóðlag og þjóðvísa - Elísabet Erlingsdóttir syngur - Útsetning: Fjölnir Stefánsson. Undirleikur: Kristinn Gestsson píanó
 5. Lipurtá - Lag - texti: Jenni Jóns - [[Ragnar Bjarnason syngur - Hljómsveitarstjórn og útsetning: Magnús Ingimarsson
 6. Aumingja Siggi - Lag - texti: Norskt þjóðlag — Stefán Jónsson - Söngfuglarnir syngja - Hljómsveitarstjórn og útsetning: Reynir Sigurðsson
 7. Kópurinn Kobbi - Lag - texti: Enskt þjóðlag — Jónas Árnason - Þrjú á palli syngja - Hljómsveitarstjórn og útsetning: Jón Sigurðsson
 8. Sveita-Hveiti geit - Lag - texti: Charling/Ohman — Gísli Rúnar Jónsson - Gísli Rúnar Jónsson syngur - Hljjómsveitarstjórn og útsetnnig: Sigurður Rúnar Jónsson
 9. Það er hátíð hér - Úr barnasöngleiknum Litla ljót - Lag - texti: Haukur Ágústsson - Kór Langholtsskóla syngur - Hljómsveitarstjórn og útsetning: Carl Billich
 10. Flugdrekinn - Lag - texti: R. M. og R. B. Sherman — Baldur Pálmason - Þorvaldur Halldórsson syngur - Hljómsveitarstjórn og útsetning: Ingimar Eydal
 11. Sól skín á mig - Lag - texti: S. Gilman — Magnús Pétursson /Sveinbjörn Einarsson - Sólskinskórinn syngur - Hljómsvenarstjórn og útsetning: Magnús Pétursson
 12. Gamla Vala - Lag - texti: Enskt þjóðlag — Stefán Jónsson - Árni Blandon syngur - Hljómsveitarstjórn og útsetning: Reynir Sigurðsson
 13. Sagan af Gutta - Lag - texti: Bellman — Stefán Jónsson - Bessi Bjarnason syngur - Hljómsveitarstjórn og útsetning: Magnús Pétursson
 14. Refurinn lævísi - Lag - texti: George Riedel — Kristján frá Djúpalæk - Hanna Valdís syngur - Hljómsveitarstjórn og útsetning: Ólafur Gaukur
 15. Hérastubbur - Úr leikritinu Dýrin í Hálsaskóg - Lag - texti: Thorbjörn Egner — Kristján frá Djúpalæk - Árni Tryggvason syngur - Útsetning og undirleikur á píanó: Carl Billich
 16. Starfið er leikur - Lag - texti: R. M. og R. B. Sherman — Baldur Pálmason - Helena Eyjólfsdóttir syngur - Hljómsveitarstjórn og útsetning: Ingimar Eydal
 17. Komdu kisa mín - Lag - texti: Íslenzkt þjóðlag og þjóðvísa - Kristín Lilliendahl syngur - Hljómsveitarstjórn og útsetning: Reynir Sigurðsson
 18. Fram og til baka - Úr barnasögunni Æfintýri í Mararþaraborg - Lag - texti: Ingebrigt Davik — Kristján frá Djúpalæk - Helgi Skúlason syngur - Hljómsveitarstjórn og útsetning: Jón Sigurðsson
 19. Bræður tveir - Úr barnaleikritinu Karíus og Baktus - Lag - texti: Thorbjörn Egner — Kristján frá Djúpalæk - Sigríður Hagalín og Helga Valtýsdóttir syngja — Hljómsveitarstjórn og útsetning: Magnús Ingimarsson
 20. Tennurnar mínar - Lag - texti: Káre Gröttum — Örn Snorrason - Kristín Ólafsdóttir syngur - Hljómsveitarstjórn og útsetning: Reynir Sigurðsson
 21. Lamb í grænu túni - Lag - texti: Halldór Kristinsson — Jóhannes úr Kötlum - Halldór Kristinsson syngur - Hljómsveitarstjórn og útsetning: Jón Sigurðsson
 22. Sannleiksfestin - Úr samnefndu barnaleikriti eftir Gunnar Friðþjófsson - Lag - texti: Gunnar Friðþjófsson - Þóra Lovísa Friðleifsdóttir syngur - Hljómsveitarstjórn og útsetning: Árni Ísleifsson
 23. Folaldið mitt, hann Fákur - Lag - texti: J. Marlos — Hinrik Bjarnason - Stúlknakór Gagnfræðaskólans á Selfossi syngur - Kórstjórn og útsetning: Jón Ingi Sigurmundsson - Undirleikur: Hljómsveit Óskars Guðmundssonar
 24. Krummi situr á kvíavegg - Lag - texti: Ingólfur Sveinsson — Íslensk þjóðvísa - Rósa Ingólfsdóttir syngur — Hljómsveitarstjórn og útsetning: Jón Sigurðsson