Fara í innihald

Helgi Skúlason

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Helgi Skúlason (4. september 193325. september 1996) var íslenskur leikari og leikstjóri sem er þekktur fyrir kvikmyndaleik í myndum eins og Húsið (1983) og Hrafninn flýgur (1984); og fyrir leiklestur á þekktum barnaplötum eins og Karíus og Baktus og Æfintýri í Mararþaraborg. Helgi lék bæði hjá Þjóðleikhúsinu og Leikfélagi Reykjavíkur, og leikstýrði fyrir Útvarpsleikhúsið á sama tíma. Hann var fyrsti formaður Félags leikstjóra á Íslandi 1972.

Helgi var giftur Helgu Bachmann leikkonu. Meðal barna þeirra eru Skúli Helgason, stjórnmálamaður, og Helga Vala Helgadóttir, lögmaður.

Kvikmyndaferill[breyta | breyta frumkóða]