Fara í innihald

Baldvin Halldórsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Baldvin Halldórsson (23. mars 1923 - 14. júlí 2007) var íslenskur leikari.

Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum

[breyta | breyta frumkóða]
Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk Athugasemdir og verðlaun
1962 79 af stöðinni
1981 Punktur punktur komma strik Skólastjóri
1984 Atómstöðin Falur
1985 Fastir liðir: eins og venjulega
1987 Skytturnar Varðstjóri
1989 Kristnihald undir Jökli Séra Jón Prímus
1991 Börn náttúrunnar Varðstjóri
1996 Draumadísir Nágrannar
1997 Perlur og svín Vinur Karólínu
2000 Englar alheimsins Varðstjóri
2001 No Such Thing Jón
2005 Töframaðurinn stuttmynd
  Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.