Saporízja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Saporízja
Герб Запорожья 2003 года.svg
Saporízja er staðsett í Úkraína
Land Úkraína
Íbúafjöldi 764.000 (2018)
Flatarmál 334 km²
Póstnúmer 69000—499

Saporízja eða Zapórizjya (úkraínska: Запоріжжя) er borg í Suður-Úkraínu. Borgin er sjötta stærsta borg Úkraínu. Í borginni búa um 760 þúsund manns[1] og er hún stjórnarsetur fyrir Saporízja-sýslu eða Zapórizjyskfylki (úkraínska: Запорізька область, Zapórizjyska oblast). Borgin liggur í suðurhluta landsins víð fljótið Dnjepr.

Saga[breyta | breyta frumkóða]

Elstu heimildir um borgina eru frá árinu 952[2].

Landfræði[breyta | breyta frumkóða]

Brú yfir Danparfljót við Saporízja

Saporízja er 444 km suðaustan af Kænugarði. Í gegnum borgina rennur Dnjepr sem tæmist í Svartahaf og tengir borgina við Svartahafið og Azovhafið. Loftslag er þurrt og er meðalhiti á sumrin +22 °C og á veturna –2.7 °C.
Veðuryfirlit

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst September Október Nóvember Desember
 Hæsti meðalhiti 2,6 4,8 10,4 16,8 22,2 27,5 31,2 31,0 27,1 20,1 12,2 3,7
 Lægsti meðalhiti -6,1 -5,8 -0,1 5,2 9,1 12,9 16,6 15,9 11,5 6,6 -1,4 -3,2
 Úrkoma 30,2 33,2 52,3 62,2 45,6 14,2 5,5 2,1 4,4 21,8 40,0 29,7
 Línurit hitastig í °C • mánuðarúrkoma í mm
 
 
30
 
3
-6


 
 
33
 
5
-6


 
 
52
 
10
-0


 
 
62
 
17
5


 
 
46
 
22
9


 
 
14
 
28
13


 
 
5.5
 
31
17


 
 
2.1
 
31
16


 
 
4.4
 
27
12


 
 
22
 
20
7


 
 
40
 
12
-1


 
 
30
 
4
-3Myndasafn[breyta | breyta frumkóða]

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Головне управління статистики у Запорізькій області — Чисельність населення м. Запоріжжя
  2. Запорізька містька рада (júni 2014). „Про затвердження звіту робочої групи із уточнення дати заснування м. Запоріжжя“ (úkraínska). Запорізька міська рада. Офіційний сайт.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.