Lahti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Lahti.vaakuna.svg
Staðsetning borgarinnar

Lahti (sænska: Lahtis) er borg í suður Finnlandi, staðsett 104 kílómetrum norðan við höfuðborgina Helsinki. Íbúafjöldi borgarinnar er um það bil 120.000 (2019), og stærðin er 154,6 km².


Fólksfjölgun í Lahti[breyta | breyta frumkóða]

Sibelius Hall
Lahti
Ár Íbúafjöldi
2005 98 413
2006 98 766
2007 99 308
2008 100 080
2009 100 833
2010 101 558
2011 101 787

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]