Zaporízjzja-fylki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Kort sem sýnir staðsetningu Zjytomyrfylkis í Úkraínu.

Zaporízjzja-fylki (úkraínska: Запорізька о́бласть, Zaporízjzja oblast) er fylki í Úkraínu um 350 km vestan við Kænugarð. Höfuðstaður fylkisins er borgin Zaporízjzja. Íbúar fylkisins voru tæpir 1.774.400 árið 2013.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.