Súmy

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Súmy.

Súmy er borg í norðaustur-Úkraínu og höfuðborg Súmy-oblast . Íbúar voru um 260.000 árið 2021.

Í innrás Rússa í Úkraínu 2022 héldu Rússar borginni í rúman mánuð en hörfuðu í byrjun apríl.