Rokkur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Handknúið eða fótstigið verkfæri með (all) stóru kasthjóli, til að spinna ull e.þ.h. og vinda þráðinn upp á snældu.

Rokkar á Íslandi Upphaflega var mest spunnið á halasnældu en hjólrokkar tóku ekki að berast til landsins fyrr en á miðri 18. öld og fram yfir miðja 20. öld tíðkaðist að nota halasnældur meðfram til að tvinna.


Heimild[breyta | breyta frumkóða]

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.