Refasmárar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Medicago
Medicago littoralis
frækrókar Medicago granadensis
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Belgjurtabálkur (Fabales)
Ætt: Ertublómaætt (Fabaceae)
Undirætt: Faboideae
Ættflokkur: Trifolieae
Ættkvísl: Medicago
L.
Einkennistegund
Medicago sativa
Species

87–105; see text.

Samheiti
 • Crimaea Vassilcz.
 • Factorovskya Eig
 • Kamiella Vassilcz.
 • Lupulina Noulet
 • Medica Mill.
 • Pseudomelissitus Ovcz. et al.
 • Radiata Medik.
 • Rhodusia Vassilcz.
 • Turukhania Vassilcz.

Medicago er ættkvísl blómstrandi plantna, almennt þekkt sem refasmári, í belgjurtaætt. Ættkvíslin inniheldur að minnsta kosti 87 tegundir og er aðallega um Miðjarðarhafs lægðina.[1][2] Þekktasta tegund ættkvíslarinnar er alfalfa (M. sativa), mikilvæg beitarplanta,[3] og ættkvíslarnafnið er dregið af latínuheitið fyrir þá tegund, medica, úr (gríska μηδική (πόα); medísku (gras).[4] Flestar tegundir ættkvíslarinnar eru lágvaxnar eða skriðular jurtir, líkar smárum, en með fræhaki eins og fjalldalafífill. Hinsvegar, er alfalfa um meters há, og M. arborea er runni. Vitað er að tegundir ættkvíslarinnar mynda virk efnasambönd svo sem medicarpin (flavonoid) og medicagenic acid (triterpenoid saponin).[2]

Litningatala Medicago er frá 2n = 14 til 48.[5]

Alhliða lýsingar af ættinni eru hjá; Lesinš and Lesinš 1979[6] og Small & Jomphe 1989.[7] Helstu söfn eru SARDI (Australia),[8] USDA-GRIN (Bandaríkin),[9] ICARDA (Sýrland),[10] and INRA (Frakkland).[11]

Þróun[breyta | breyta frumkóða]

Medicago greindist frá Glycine (sojabaunir) fyrir um 53–55 milljómnum árum síðan (snemma í Eósen),[12] frá Lotus (maríuskór) fyrir 49–51 milljónum árum síðan (einnig í Eocene),[12] og frá Trigonella fyrir 10–22 milljón árum síðan (í Míósen).[13]

Vistfræðilegar milliverkanir við aðrar lífverur[breyta | breyta frumkóða]

Sambýli við niturbindandi rhizobium bakteríur[breyta | breyta frumkóða]

Béna et al. (2005) setti saman "molecular phylogeny" 23ja Sinorhizobium stofna og kannaði sambýlishæfileika sex stofnanna við 35 Medicago tegundir.[14] Samanburður á þessum "phylogenies" bendir til margra umbreytinga í sambýlinu þeirra í þróunarsögunni. Einnig telja þeir að landfræðileg útbreiðsla stofnanna takmarki útbreiðslu einstakra Medicago tegunda.

Nytjar[breyta | breyta frumkóða]

Fyrir utan alfalfa, hafa nokkrar jarðlægar tegundir ættkvíslarinnar (svo sem Medicago lupulina og Medicago truncatula) hafa verið notaðar sem beitarplöntur.

Skordýr sem leggjast á Medicago[breyta | breyta frumkóða]

Medicago tegundir eru fæða lirfa sumra Lepidoptera tegunda, svo sem: Korscheltellus lupulina, Axylia putris, Chiasmia clathrata, Eupithecia centaureata, "Anarta trifolii eða Hadula trifolii", Xestia c-nigrum, and Agrotis segetum og ættkvíslinni Coleophora, svo sem C. frischella (skráð á M. sativa) og C. fuscociliella.

Tegundir[breyta | breyta frumkóða]

Þessi listi er tekinn saman úr:[7][15][16][17][18][19][20][21][22][23][24]

Nýlegar "molecular phylogenic" greining á Medicago benda til að deildir og undirdeildir eins og settar eru upp af Small & Jomphe, eins og sést hér fyrir ofan, eru almennt polyphyletic.[1][13][14][28][29][30][31][32] Hinsvegar, með minniháttar endurskoðun gætu deildir og undirdeildir gerðar monophyletic.[13][28][29][30][31][32]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

 1. 1,0 1,1 Steele KP, Ickert-Bond SM, Zarre S, Wojciechowski MF (2010). „Phylogeny and character evolution in Medicago (Leguminosae): Evidence from analyses of plastid trnK/matK and nuclear GA3ox1 sequences“. Am J Bot. 97 (7): 1142–1155. doi:10.3732/ajb.1000009. PMID 21616866.
 2. 2,0 2,1 Gholami A, De Geyter N, Pollier J, Goormachtig S, Goossens A (2014). „Natural product biosynthesis in Medicago species“. Natural Product Reports. 31 (3): 356–380. doi:10.1039/C3NP70104B. PMID 24481477.
 3. „Alfalfa Crop Germplasm Committee Report, 2000“. Afrit af upprunalegu geymt þann 5. maí 2009. Sótt 16. apríl 2017.
 4. New Oxford American Dictionary (2nd ed., 2005), p. 1054, s.v. medick.
 5. Rosato M, Galián JA, Rosselló JA (2012). „Amplification, contraction and genomic spread of a satellite DNA family (E180) in Medicago (Fabaceae) and allied genera“. Ann Bot. 109 (4): 773–82. doi:10.1093/aob/mcr309. PMC 3286279. PMID 22186276.
 6. Lesinš KA, Lesinš I (1979). Genus Medicago (Leguminosae): A Taxogenetic Study. The Hague, The Netherlands: Dr. W. Junk B. V. Publishers. bls. 132. ISBN 90-6193-598-9.
 7. 7,0 7,1 7,2 7,3 Small E, Jomphe M (1989). „A Synopsis of the Genus Medicago (Leguminosae)“. Can J Bot. 67 (11): 3260–94. doi:10.1139/b89-405.
 8. „SARDI“. Sótt 21. nóvember 2008.
 9. „GRIN National Genetic Resources Program“. Afrit af upprunalegu geymt þann 14 ágúst 2009. Sótt 21. nóvember 2008.
 10. „ICARDA Sustainable Agriculture for the Dry Areas“. Afrit af upprunalegu geymt þann 11 desember 2008. Sótt 21. nóvember 2008.
 11. „INRA“. Afrit af upprunalegu geymt þann 31 júlí 2010. Sótt 21. nóvember 2008.
 12. 12,0 12,1 Cannon S. (2008). „3. Legume Comparative Genomics“ (PDF). Í Stacey G (ritstjóri). Genetics and Genomics of Soybean. Plant Genetics and Genomics: Crops and Models. II. árgangur. New York, NY: Springer. bls. 38. ISBN 978-0-387-72298-6.
 13. 13,0 13,1 13,2 Maureira Butler IJ, Pfeil BE, Muangprom A, Osborn TC, Doyle JJ (2008). „The reticulate history of Medicago (Fabaceae)“. Syst Biol. 57 (6): 466–482. doi:10.1080/10635150802172168. PMID 18570039.
 14. 14,0 14,1 Béna G, Lyet A, Huguet T, Olivier I (2005). „MedicagoSinorhizobium symbiotic specificity evolution and the geographic expansion of Medicago“. J. Evol. Biol. 18 (6): 1547–58. doi:10.1111/j.1420-9101.2005.00952.x. PMID 16313467.
 15. „ILDIS LegumeWeb“. Sótt 18. nóvember 2008.
 16. „Genera Containing Currently Accepted Names: Medicago“. Afrit af upprunalegu geymt þann 30. september 2008. Sótt 18. nóvember 2008.
 17. „Species Nomenclature in GRIN“. Afrit af upprunalegu geymt þann 1. maí 1999. Sótt 18. nóvember 2008.
 18. „IPNI Plant Name Query Results“. Sótt 22. nóvember 2008.
 19. „AgroAtlas - Relatives“. Afrit af upprunalegu geymt þann 25. desember 2008. Sótt 22. nóvember 2008.
 20. „ITIS“. Sótt 16. september 2009. (enter Medicago as the search term)
 21. „Discover Life“. Sótt 11. maí 2010.
 22. eFloras
 23. The Biota of North America Program[óvirkur tengill]
 24. „The Plant List“. Afrit af upprunalegu geymt þann 26. mars 2019. Sótt 16. apríl 2017.
 25. Sumar heimildir líta á Medicago citrina sem samnefni við Medicago arborea.
 26. The validity of Medicago sinskiae has been questioned by Small and Jomphe, 1988.[7]
 27. Gillespie DJ, McComb JA (1991). „Morphology and distribution of species in the Medicago murex complex“. Can J Bot. 69 (12): 2655–2662. doi:10.1139/b91-333.
 28. 28,0 28,1 Béna G, Lejeune B, Prosperi JM, Olivieri I (1998). „Molecular phylogenetic approach for studying life-history evolution: the ambiguous example of the genus Medicago L.“. Proc Biol Sci. 265 (1401): 1141–1151. doi:10.1098/rspb.1998.0410. PMC 1689169. PMID 9684377.
 29. 29,0 29,1 Downie SR, Katz-Downie DS, Rogers EJ, Zujewski HL, Small E (1998). „Multiple independent losses of the plastid rpoC1 intron in Medicago (Fabaceae) as inferred from phylogenetic analyses of nuclear ribosomal DNA internal transcribed spacer sequences“. Can J Bot. 76 (5): 791–803. doi:10.1139/b98-047.
 30. 30,0 30,1 Béna G, Prosperi JM, Lejeune B, Olivieri I (1998). „Evolution of annual species of the genus Medicago: a molecular phylogenetic approach“. Mol Phylogenet Evol. 9 (3): 552–559. doi:10.1006/mpev.1998.0493.
 31. 31,0 31,1 Béna G. (2001). „Molecular phylogeny supports the morphologically based taxonomic transfer of the "medicagoid" Trigonella species to the genus Medicago L.“. Plant Syst Evol. 229 (3–4): 217–236. doi:10.1007/s006060170012.
 32. 32,0 32,1 Yoder JB, Briskine R, Mudge J, Farmer A, Paape T, Steele K, Weiblen GD, Bharti AK, Zhou P, May GD, Young ND, Tiffin P (2013). „Phylogenetic signal variation in the genomes of Medicago (Fabaceae)“. Syst Biol. 62 (3): 424–38. doi:10.1093/sysbio/syt009.