Fara í innihald

Úlfasmári

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Medicago lupulina)
Úlfasmári

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Belgjurtabálkur (Fabales)
Ætt: Ertublómaætt (Fabaceae)
Undirætt: Faboideae
Ættflokkur: Smárar (Trifolieae)
Ættkvísl: Refasmárar (Medicago)
Tegund:
M. lupulina

Tvínefni
Medicago lupulina
L.

Úlfasmári (fræðiheiti: Medicago lupulina) er einærær eða skammfjölær belgjurt af ertublómaætt sem stundum er ræktuð sem fóður fyrir hross, sauðfé og geitur. Hann er upphaflega frá Evrópu, Norður-Afríku og Vestur-Asíu en hefur breiðst út með ræktun um nær allan heim.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.