Villiljós
Útlit
(Endurbeint frá Villiljós (kvikmynd))
Villiljós | |
---|---|
Leikstjóri | Dagur Kári Inga Lísa Middleton Ragnar Bragason Ásgrímur Sverrisson Einar Thor |
Handritshöfundur | Huldar Breiðfjörð |
Framleiðandi | Skúli Fr. Malmqvist Þórir Snær Sigurjónsson Zik Zak |
Leikarar | |
Frumsýning | 19. janúar, 2001 |
Lengd | 80 mín. |
Tungumál | íslenska |
Aldurstakmark | 10 (kvikmynd) 12 (myndband) |
Villiljós er kvikmynd í fimm sjálfstæðum hlutum sem er byggð á handriti Huldars Breiðfjörð. Þessir fimm hlutar skiptast svo niður á fimm leikstjóra, þannig að hver og einn þeirra stýrir sínum hluta.
Myndhlutar skiptast þannig:
- „Aumingjaskápurinn“ - leikstj. Ragnar Bragason
- „Líkið í lestinni“ - leikstj. Dagur Kári
- „Mömmuklúbburinn“ - leikstj. Inga Lísa Middleton
- „Heimsyfirráð eða bleyjuskiptingar“ - leikstj. Ásgrímur Sverrisson
- „Guð hrapar úr vélinni“ - leikstj. Einar Thor Gunnlaugsson
Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.