Númarímur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þrjú erindi í Númarímum
Sigurður Breiðfjörð

Númarímur eru rímur eftir Sigurð Breiðfjörð. Þær eru taldar einar bestu rímur hans. Hann skrifaði þær á Grænlandi þegar hann dvaldist þar um skeið.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.