Mehmed 2.

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Mehmet 2. Tyrkjasoldán)
Stökkva á: flakk, leita
Mehmet 2. Tyrkjasoldán

Mehmed 2. (ottoman tyrkneska: محمد الثانى Meḥmed-i s̠ānī, tyrkneska: II. Mehmet), einnig þekktur sem el-Fātiḥ (30. mars 1432 – 3. maí 1481) var Tyrkjasoldán og ríkti yfir Tyrkjaveldi frá 1444 til september 1446 og aftur frá febrúar 1451 til dauðadags.