Ottoman Tyrkneska

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Ottoman Tyrkneska (tyrkneska: Osmanlıca or Osmanlı Türkçesi, ottoman tyrkneska: لسان عثمانی‎, lisân-ı Osmânî) er afsprengi hinnar Tyrknesku tungu er var notuð sem leiðandi lestrar og skriftar mál Ottoman Stórveldisins. Það sækir rætur sínar í úr öðrum tungumálum (Arabísku og Persnesku) og var ritað útfrá Arabísku letri. Sem afleiðing þessa ferlis, varð hún því í stórfelldum mæli illskiljanleg fyrir hina ómenntuðu og lægri stéttir samfélagsins, sem héldu áfram að notast við "kaba Türkçe" eða hráa Tyrknesku sem var hreinni á þeim tíma og ber með sér flest af núverandi mynd Tyrknesks tungumáls.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Ottoman Turkish Language: Resources - University of Michigan