Kalífi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Kalífi er veraldlegur valdsmaður í múslimalöndum sem talinn er þiggja vald sitt frá Allah. Fyrsti kalífinn var Abu Bakr sem var tengdafaðir Múhameðs spámanns. Upphaflega vísaði orðið kalífi til andlegs leiðtoga múslima en merking orðsins í arabísku er ‚sá sem kemur í staðinn fyrir þann sem er horfinn á braut eða dáinn‘.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.