1841
Útlit
(Endurbeint frá MDCCCXLI)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1841 (MDCCCXLI í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Júní - Embættismannanefnd undir forsæti Þorkels A. Hoppes stiftamtmanns ákvað að Reykjavík skyldi verða þingstaður endurreists Alþingis.
- Konungleg tilskipun gefin út um flutning latínuskólans frá Bessastöðum til Reykjavíkur.
- Ný félagsrit kom fyrst út, rit sjálfstæðishreyfingar.
Fædd
Dáin
- 17. maí - Tómas Sæmundsson, prestur og einn Fjölnismanna (f. 1807).
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 26. janúar - Bretland tók yfir Hong Kong.
- 10. febrúar - Kanadanýlendurnar sameinuðust í eitt Kanadafylki. að var samykkt árinu áður (Sambandslögin 1840).
- Febrúar - Sambandslýðveldi Mið-Ameríku var lagt niður egar El Salvador lýsti yfir sjálfstæði.
- 4. mars - William Henry Harrison varð 9. forseti Bandaríkjanna. Hann dó mánuðui síðar úr lungnabólgu.
- 6. apríl - John Tyler varð 10. forseti Bandaríkjanna.
- 3. maí - Nýja-Sjáland varð sérstök bresk nýlenda en var áður hluti af Nýja-Suður-Wales.
- 6. júní - Fyrsta manntal (e. census) fór fram í Bretlandi.
- 18. júlí - Pedro 2. Brasilíukeisari var krýndur.
- 13. október - Fyrra ópíumstríðið: Bretar hertóku Ningbo.
- 30. október - Bruni varð í Tower of London. Verðmætar brynjur eyðilögðust.
- Nóvember - Borgin Dallas var stofnuð í Texas.
- Hasselblad, sænskt ljósmyndafyrirtæki, var stofnað.
Fædd
- 29. janúar - Henry Morton Stanley, bandarískur blaðamaður og landkönnuður (d. 1904).
- 8. september - Antonín Dvořák, tékkneskt tónskáld (d. 1904)
- 14. desember - Louis Pio, danskur sósíalistaleiðtogi (d. 1894).
Dáin
- 20. janúar - Jörgen Jörgensen, Jörundur hundadagakóngur, í Hobart í Tasmaníu.
- 1. júní - Nicolas Appert, franskur uppfinningamaður (f. 1749).
- 31. október - Georg Anton Friedrich Ast, þýskur heimspekingur og fornfræðingur (f. 1778).