Tómas Sæmundsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Tómas Sæmundsson

Tómas Sæmundsson (7. júní 180717. maí 1841) var íslenskur prestur og einn Fjölnismanna. Tómas ferðaðist um Evrópu 18321834 og var prestur á Breiðabólsstað í Fljótshlíð frá 1835. Tómas samdi meðal annars 5. árgang Fjölnis og Ferðasögu.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]