Tómas Sæmundsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tómas Sæmundsson

Tómas Sæmundsson
Fæddur Tómas Sæmundsson
7. júní 1807
Látinn 17. maí 1841 (33 ára)
Þjóðerni íslenskur
Starf/staða prestur, rithöfundur
Trú Kristni

Tómas Sæmundsson (7. júní 180717. maí 1841) var íslenskur prestur og einn Fjölnismanna. Tómas ferðaðist um Evrópu 18321834 og var prestur á Breiðabólsstað í Fljótshlíð frá 1835. Tómas samdi meðal annars 5. árgang Fjölnis og Ferðasögu.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]