Listi yfir flugvelli á Íslandi
Útlit
Listi yfir flugvelli á Íslandi, röðuðum eftir staðsetningu.
Staðsetning | ICAO | IATA | Nafn |
Akureyri | BIAR | AEY | Akureyrarflugvöllur |
Blönduós | BIBL | BLO | Blönduósarflugvöllur |
Egilsstaðir | BIEG | EGS | Egilsstaðaflugvöllur |
Grímsey | BIGR | GRY | Grímseyjarflugvöllur |
Höfn | BIHN | HFN | Hornafjarðarflugvöllur |
Húsavík | BIHU | HZK | Húsavíkurflugvöllur |
Ísafjörður | BIIS | IFJ | Ísafjarðarflugvöllur |
Keflavík | BIKF | KEF | Keflavíkurflugvöllur |
Norðfjörður | BINF | NOR | Norðfjarðarflugvöllur |
Patreksfjörður | BIPA | PFJ | Patreksfjarðarflugvöllur |
Raufarhöfn | BIRG | RFN | Raufarhafnarflugvöllur |
Reykjavík | BIRK | RKV | Reykjavíkurflugvöllur |
Sauðanes | BITH | THO | Sauðanesflugvöllur |
Sauðárkrókur | BIKR | SAK | Alexandersflugvöllur |
Selfoss | BISF | SEL | Selfossflugvöllur |
Siglufjörður | BISI | SIJ | Siglufjarðarflugvöllur |
Stykkishólmur | BIST | SYK | Stykkishólmsflugvöllur |
Syðralón | BITN | Syðralónsflugvöllur | |
Þingeyri | BITE | TEY | Þingeyrarflugvöllur |
Þórshöfn | BITH | THO | Þórshafnarflugvöllur |
Vestmannaeyjar | BIVM | VEY | Vestmannaeyjaflugvöllur |
Vopnafjörður | BIVO | VPN | Vopnafjarðarflugvöllur |