Fara í innihald

Ísafjarðarflugvöllur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ísafjarðarflugvöllur
IATA: IFJICAO: BIIS
IS er staðsett á Íslandi
IS
IS
Staðsetning Ísafjarðarflugvallar á Íslandi
Yfirlit
Gerð flugvallar Almenningsvöllur
Eigandi/Rekstraraðili Isavia
Þjónar Ísafjarðarbær, Íslandi
Staðsetning Skipeyri, Skutulsfjörður
Miðstöð fyrir
Byggður 2. október 1960
Hæð yfir sjávarmáli 2,4 m / 8 fet
Heimasíða isavia.is/isafjardarflugvollur
Flugbrautir
Stefna Lengd Yfirborð
m fet
08/26 1,400 4,593 Malbik
Tölfræði (2016)
Farþegar 33,076
Heimildir: Flugmálastjórn Íslands[1]

Tölfræði: Isavia[2]

Ísafjarðarflugvöllur (IATA: IFJ, ICAO: BIIS) er flugvöllur á Skipeyri við Skutulsfjörð. Þar er aðalflugvöllur á Vestfjörðum. Fram til ársins 1960 voru flugsamgöngur við Ísafjörð með sjóflugvélum en 2. október 1960 var flugvöllur fyrir landflugvélar tekinn í notkun á Skipeyri og var flugbrautin 1100 m. löng en hún var síðar lengd. Air Iceland Connect er með áætlunarflug milli Reykjavíkur og Ísafjarðar og er flugtíminn um 40 mínútur.

Bílastæðið þar var fyrst malbikað árið 2018 [3]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „BIIS – Ísafjörður“ (PDF). Flugmálastjórn Íslands. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 12. ágúst 2009.
  2. „Aviation Fact File 2016“ (PDF). Isavia. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 6. maí 2017.
  3. 8000 tonn af malbiki í uppsöfnuð verkefni Rúv. Skoðað 14. ágúst, 2018.