Fara í innihald

Húsavíkurflugvöllur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Húsavíkurflugvöllur
Flugstöð og flugturn Húsavíkurflugvallar
Flugstöð og flugturn Húsavíkurflugvallar
IATA: HZKICAO: BIHU
HZK er staðsett á Íslandi
HZK
HZK
Staðsetning flugvallarins
Yfirlit
Gerð flugvallar Almennur
Eigandi ISAVIA
Þjónar Húsavík
Staðsetning Aðaldalur
Miðstöð fyrir
Byggður 1957
Hæð yfir sjávarmáli 48 fet / 15 m
Hnit 65°57′08″N 017°25′33″V / 65.95222°N 17.42583°V / 65.95222; -17.42583
Heimasíða husavikairport.com
Flugbrautir
Stefna Lengd Yfirborð
m fet
03/21 1.605 5.266 Malbik
Húsavíkurflugvöllur

Húsavíkurflugvöllur (IATA: HZKICAO: BIHU) er einnar brautar flugvöllur staðsettur í Aðaldalshrauni skammt utan við Húsavík á Íslandi. Flugfélagið Ernir flýgur þaðan til Reykjavíkur.

Framkvæmdir við byggingu vallarins hófust sumarið 1956 og var völlurinn var tekinn í notkun í desember 1957.[1] Árið 1986 var ný flugstöðvarbyggingin á flugvellinum tekin í notkun.[2]

Sjá einnig

[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]