Flugvöllur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Flughöfn Tampere-Pirkkala í Finnland.

Flugvöllur eða flughöfn er mannvirki og nágrenni þess þar sem flugvélar og önnur loftför geta tekið á loft og lent. Á flugvelli er yfirleitt minnst ein flugbraut (eða lendingarpallur fyrir þyrlur), en önnur algeng aðstaða eru t.d. flugturn, flugskýli og flugstöðvarbyggingar. Á flugvöllum getur farið fram ýmis þjónusta eins og flugvallarþjónusta, flugumferðarstjórn og ýmis þjónusta við farþega.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi samgöngugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.