Fara í innihald

Vestmannaeyjaflugvöllur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vestmannaeyjaflugvöllur
Flugturninn á Vestmanneyjaflugvelli
Flugturninn á Vestmanneyjaflugvelli
IATA: VEYICAO: BIVM
VEY er staðsett á Íslandi
VEY
VEY
Staðsetning flugvallarins
Yfirlit
Gerð flugvallar Almenningsvöllur
Eigandi/Rekstraraðili Isavia
Þjónar Vestmannaeyjar, Íslandi
Staðsetning Heimaey
Hæð yfir sjávarmáli 326 fet / 99 m
Hnit 63°25′30″N 020°16′45″V / 63.42500°N 20.27917°V / 63.42500; -20.27917
Flugbrautir
Stefna Lengd Yfirborð
m fet
04/22 1,160 3,806 Malbik
13/31 1,199 3,934 Malbik
Heimildir: Flugmálastjórn Íslands[1]

Vestmannaeyjaflugvöllur er tveggja brauta flugvöllur á Heimaey, austan við Ofanleiti. Hann er fyrsti flugvöllurinn sem Íslendingar byggðu sjálfir án aðkomu annarra ríkja.[2] Air Iceland Connect er með áætlunarflug á milli Reykjavíkur og Vestmannaeyja[3], en fyrir 2021 flaug Flugfélagið Ernir þessa leið.

Saga vallarins

[breyta | breyta frumkóða]

Framkvæmdir við lagningu vallarins hófust 11. nóvember 1945 þegar varðskipið Ægir kom með stórvirkar vinnuvélar. Næsta sumar var byrjað að flytja rauðamöl úr Helgafelli í yfirborð brautarinnar. Fyrsta landflugvélin lenti um sumarið 14. ágúst 1946 og flugbrautin var opnuð 13. nóvember sama árs. Áætlunarflug á flugvellinum hófst á vegum Loftleiða 12. október 1946 til Reykjavíkur.[4] 1971 hófust framkvæmdir við norður-suður braut flugvallarins.



  1. AIP Iceland: AD 2 - BIVM - Vestmannaeyjar / Vestmannaeyjar
  2. Atburðir í flugsögu íslands
  3. „Flug hefst á ný milli Reykjavíkur og Vestmannaeyja“. RÚV.
  4. Vestmannaeyjaflugvöllur Heimaslóð