Sauðanes (N-Þingeyjarsýslu)
Sauðanes er kirkjustaður og prestssetur á Langanesi, nokkuð fyrir norðan Þórshöfn. Kirkjan á staðnum er helguð Ólafi konungi úr kaþólskum sið og var byggð árið 1889 en altaristaflan er frá árinu 1742.

Sauðanes er kirkjustaður og prestssetur á Langanesi, nokkuð fyrir norðan Þórshöfn. Kirkjan á staðnum er helguð Ólafi konungi úr kaþólskum sið og var byggð árið 1889 en altaristaflan er frá árinu 1742.