Fara í innihald

Sauðanes (N-Þingeyjarsýslu)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sauðanes er kirkjustaður og prestssetur á Langanesi, nokkuð fyrir norðan Þórshöfn. Þar var áður kirkja sem var helguð Ólafi konungi úr kaþólskum sið. Kirkjan sem stendur þar núna var byggð árið 1889 en altaristaflan er frá árinu 1742.

  • Landið þitt Ísland - Bindi S-T bls 21 - Þorsteinn Jósepsson og Steindór Steindórsson
  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.