Fara í innihald

Listi yfir CSI: Crime Scene Investigation (11. þáttaröð)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ellefta þáttaröðin af CSI: Crime Scene Investigation var frumsýnd 23. september 2010 og sýndir voru 22 þættir.

Aðalleikarar

[breyta | breyta frumkóða]

Aukaleikarar

[breyta | breyta frumkóða]
Titill Höfundur Leikstjóri Sýnt í U.S.A. Þáttur nr.
Shock Waves (Part 3) David Weddle og Bradley Thompson Alec Smight 23.09.2010 1 - 230
Sprengja springur í miðri jarðaför lögreglumanns.
Pool Shark Dustin Lee Abraham Michael Nankin 30.09.2010 2 - 231
Hákarl ræðst á konu í sundlaug á Golden Nugget Casino hótelinu.
Blood Moon Treena Hancock og Melissa R. Byer Brad Tanenbaum 07.10.2010 3 - 232
Morðrannsókn leiðir CSI-liðið að ráðstefnu um vampírur og varúlfa.
Sqweegel Saga: Anthony E. Zuiker
Sjónvarpshandrit: Carol Mendelsohn og Anthony E. Zuiker
Jeffrey Hunt 14.10.2010 4 - 233
Sqweegel er raðmorðingi sem drepur fólk með leyndarmál og fær það til að segja frá þeim í því skyni að lifa af.
House of Hoarders Christopher Barbour Alec Smight 21.10.2010 5 - 234
CSI-liðið rannsakar andlát konu sem var mikill safnari.
Cold Blooded Tom Mularz Louis Shaw Milito 28.10.2010 6 – 235
Lík af námsmanni með tannför eftir risaeðlu finnst í eyðimörkinni. Á sama tíma leiðir skotárás á viðskiptamann CSI-liðið að tveimur morðum sem framin voru fyrir fimm árum síðan.
Bump and Grind Don McGill Michael Nankin 04.11.2010 7 - 236
CSI-liðið reynir að púsla saman líki sem hefur verið rifið í tætlur.
Fracked David Weddle og Bradley Thompson Martha Coolidge 11.11.2010 8 - 237
CSI-liðið rannsakar andlát heimildarmanna sem tengjast ólöglegum aðgerðum við losun á náttúrulegu gasi.
Wild Life Treena Hancock og Melissa R. Byer Charles Haid 18.11.2010 9 - 238
CSI-liðið rannsakar andlát manns sem féll til jarðar af hóteli. Á sama tíma rannsaka Sara og Greg andlát eldri hjóna og eina vitnið er kötturinn og páfagaukurinn.
418/427 Michael Frost Beckner Frank Waldeck 09.12.2010 10 - 239
Eiginkona FBI-fulltrúa finnst myrt en hann hafði verið að rannsaka kynferðisofbeldismann sem hann telur að hafi tekið börnin sín.
Man Up Michael F.X. Daley Alex Smight 06.01.2011 11 - 240
Kona finnst kyrkt í ruslatunnu.
A Kiss Before Frying Evan Dunsky Brad Tanenbaum 20.01.2011 12 - 241
CSI-liðið rannsakar lík með brunasár.
The Two Mrs. Grissoms Saga: Christopher Barbour
Sjónvarpshandrit: Treena Hancock og Melissa R. Byer
Steven Felder 03.02.2011 13 – 242
Skólastjóri skóla fyrir heyrnarlausa deyr í bílasprengju. Sara á erfitt með að rannsaka málið þar sem tengdamóðir hennar vann við skólann og fyrrverandi kærasta Grissoms.
All That Cremains Dustin Lee Abraham Jeffrey Hunt 10.02.2011 14 - 243
CSI-liðið rannsakar morð á þekktum lögmanni.
Targets of Obsession David Weddle og Bradley Alec Smight 17.02.2011 15 - 244
Meðan Langston vitnar gegn Nate Haskell er Nick varaður við því að hann sé í hættu og finnur hann sprengju tengda við húsið sitt. Rannsókn málsins leiðir CSI-liðið vöruhúsi sem er tengt til þess að springa.
Turn On, Tune In, Drop Dead Tom Mularz Paul McCrane 24.02.2011 16 - 245
CSI-liðið rannsakar tvö lík sem eru víst ekki látin.
The List Richard Catalani Louis Milito 10.03.2011 17 - 246
CSI-liðið rannsakar morð á lögreglumanni sem sat í fangelsi fyrir morðið á konu sinni.
Hitting for the Cycle Daniel Steck og Richard Catalani Alec Smight 31.03.2011 18 - 247
CSI-liðið reynir að komast að tengingu á milli morðmáls, sjálfmorðs, slyss og náttúrulegs dauða sem allt gerist á sömu vaktinni.
Unleashed Ed Whitmore og Anthony E. Zuiker Brad Tanenbaum 07.04.2011 19 - 248
Ray og Sara heimsækja Lady Heather við rannsókn á konu sem var drepin af fjallaljóni. Á samatíma þá rannsaka Nick og Brass sjálfsmorð 17 ára unglingsstúlku sem var ólétt og hafði orðið fyrir einelti á netinu.
Father of the Bride (Part 1) Evan Dunsky Frank Waldeck 28.04.2011 20 - 249
Nate Haskell sendir vídeó til föður einnar af eiginkonu sínum og hótar að drepa hana.
Cello and Goodbye (Part 2) Christopher Barbour og Don McGill Alec Smight 05.05.2011 21 - 250
Meðan CSI-liðið reynir að finna Haskell er fyrrverandi eiginkonu Rays rænt og skilur Haskell eftir blóðug skilaboð handa liðinu í Los Angeles.
In a Dark, Dark House (Part 3) Tom Mularz Jeff Hunt 12.05.2011 22 - 251
Ray finnur Haskell á æskuheimili hans og í örvæntingu sinni til að bjarga fyrrverandi eiginkonu sinni drepur hann Haskell.