Fara í innihald

Alex Carter

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Alex Carter
FæddurAlex Apostolopoulos
12. nóvember 1964 (1964-11-12) (60 ára)
Ár virkur1988 -
Helstu hlutverk
Rannsóknarfulltrúinn Lou Vartann í CSI: Crime Scene Investigation
Paul Isler í Black Harbour
Jason Bly í Burn Notice
Liðþjálfinn Lindo í Lincoln Heights

Alex Carter (fæddur Alex Apostolopoulos, 12. nóvember 1964) er kanadískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í CSI: Crime Scene Investigation og Black Harbour.

Carter er fæddur og uppalinn í Toronto, Ontario í Kanada. Fluttist til Los Angeles til að eltast við leiklistardrauma sína og stundaði leiklist við The Beverly Hills Playhouse.[1]

Alex er giftur og á þrjú börn.

Fyrsta sjónvarpshlutverk Carters var árið 1988 í sjónvarpsmyndinni Betrayal of Silence. Hefur hann síðan þá komið fram sem gestaleikari í þáttum á borð við Counterstrike, Side Effects, Traders, The Pretender, Dark Angel, Bones, Shark, Castle, Burn Notice og 24. Frá 1996-1998 þá lék hann Paul Isler í Black Harbour og lék síðan Liðþjálfann Lindo í Lincoln Heights frá 2007-2008. Hefur hann síðan 2003 verið með stórt gestahlutverk sem Rannsóknarfulltrúinn Lou Vartann í CSI: Crime Scene Investigation.

Fyrsta kvikmyndahlutverk Carters var árið 1996 í What Kind of Mother Are You? . Hefur hann síðan þá komið fram í kvikmyndum á borð við Bring Him Home, Out of Time og The Island.

Kvikmyndir og sjónvarp

[breyta | breyta frumkóða]
Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
1996 What Kind of Mother Are You? Rob Hyler
1997 Time to Say Goodbye Craig Klooster
2000 Bring Him Home Farrell
2001 It Is What It Is Mitch Valentine
2003 Out of Time Cabot
2005 The Island Censor
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
1988 Betrayal of Silence Michael Sjónvarpsmynd
1989 Friday the 13th Lögreglumaður Þáttur: The Playhouse
1989-1990 War of the Worlds Geimvera nr. 2 / Clark 2 þættir
1991 Katts and Dog ónefnt hlutverk Þáttur: Big Man on Campus
1990-1991 My Secret Identity Methey 2 þættir
1991 Street Legal Dean James Þáttur: Too Many Cooks
1992 Top Cops ónefnt hlutverk Þáttur: Williams / Gorry / Pezzulich
1992 Secret Service Fulltrúi / Romano 2 þættir
1993 Counterstrike Ron Þáttur: Clearcut
1993 Taking the Heat Muff Sjónvarpsmynd
1993 Family Passions Mickey Langer nr. 2 ónefndir þættir
1994 Spenser: Pale Kings and Princes Lundquist Sjónvarpsmynd
1994 To Save the Children FBI alríksifulltrúinn nr. 1 Sjónvarpsmynd
1995 The Man in the Attic Gary Sjónvarpsmynd
1995 Net Worth Gus Mortson Sjónvarpsmynd
1994-1995 Side Effects Richard Malichevski 4 þættir
1996 Taking the Falls Domenic DiFranco Þáttur: The Marrying Man
1996 Moonshine Highway Bill Rickman Sjónvarpsmynd
1996 Her Desperate Choice Marcus Perry, fyrrverandi eiginmaður Jody Sjónvarpsmynd
1996 Talk to Me ónefnt hlutverk Sjónvarpsmynd
1996 Trilogy of Terror II Breslow Sjónvarpsmynd
1996 The Morrison Murders: Based on a True Story Deputy George Pettygrew Sjónvarpsmynd
1996 Kung Fu: The Legend Continues ónefnt hlutverk Þáttur: Requiem
1996-1997 Traders Tommy ´Ryke´ Rykespoor 8 þættir
1997 F/X: The Series Bobby Þáttur: Requiem for a Cop
1994-1998 Due South Fulltrúinn Ford 5 þættir
1998 The Fixer Howard Larkin Sjónvarpsmynd
1996-1998 Black Harbour Paul Isler 30 þættir
1998 Recipe for Revenge Jack Brannigan Sjónvarpsmynd
1999 Martial Law Vincent McKnight Þáttur: Wild Life
1999 Viper Dennis Pratt / Phil Dykstra Þáttur: People Like Us
1999 The Sentinel Alan Archer Þáttur: Dead End on Black Street
1999 The Pretender Craig Winston Þáttur: Ties That Bind
1999 Early Edition Victor Crowley Þáttur: Camera Shy
2000 Felicity Faðir Stephens Þáttur: Party Lines
2000 Task Force: Caviar Brian Hogan Sjónvarpsmynd
1999-2001 These Arms of Mine David Bishop 5 þættir
2001 Blue Murder Alríkisfulltrúinn Wayne ´Flip´ Henderson 2 þættir
2001 Dark Angel Sidney Coral – Framkvæmdastjóri Synthedyne Þáttur: Shorties in Love
2001 V.I.P. Lagos Þáttur: Aqua Valva
2001 Hitched Rannsóknarfulltrúinn Cary Grant Sjónvarpsmynd
2001 Earth Final Conflict Keeler Þáttur: Unearthed
2001 The Day Reagan Was Shot Dr. Allard Sjónvarpsmynd
1998-2002 Made in Canada Damacles / Michael Rushton 3 þættir
2002 Guilt of Association Russell Sjónvarpsmynd
2003 Nip/Tuck Cliff Mantegna Þáttur: Cliff Mantegna
2003 The Practice John Doe / Russell Fosterling Þáttur: Blessed Are They
1999-2003 JAG Cmdr. Mark Joyner / Cmdr. Thomas Risnicki 2 þættir
2003-2004 Veritas: The Quest Dr. Solomon Zond 13 þættir
2005 Night Stalker Rannsóknarfulltrúinn Granof Þáttur: The Five People You Mett in Hell
2005 Bones Dr. Andrew Rigby Þáttur: The Man in the Bear
2006 E-Ring Gen. Ian Maguire Þáttur: The General
2005-2006 Point Pleasant Fógetinn Logan Parker 9 þættir
2006 The Mermaid Chair Brother ´Whit´ Thomas Sjónvarpsmynd
2006 Jericho Slökkviliðssjórinn Þáttur: Pilot
2007 Without a Trace Allen Crane Þáttur: Deep Water
2007 Wildfire Tim 4 þættir
2007 The Dead Zone Kapteinn Steve Wilcox Þáttur: Re-Entry
2007 Shark Alan Boyd 2 þættir
2007-2008 Lincoln Heights Liðþjálfinn Lindo 10 þættir
2008 Life Alex Lauer Þáttur: Badge Bunny
2007-2009 Burn Notice Jason Bly 3 þættir
2009 Leverage Handbendi Sterlings 2 þættir
2009 Terminator: The Sarah Connor Chronicles Ko Samuels Þáttur: Ourselves Alone
2009 Castle Michael Goldman Þáttur: Ghosts
2009 Ghost Whisperer Dale Harmon Þáttur: Birthday Presence
2009 Flashpoint Robert Cooper Þáttur: The Good Citizen
2010 24 Nantz Þáttur: Dagur 8: 3:00 p.m. – 4:00 p.m.
2011 Haven ónefnt hlutverk Þáttur: Who, What, Where, Wendigo?
2011 Revenge Michael Davis Þáttur: Betrayal
2011 Look Again Stafford Keach Sjónvarpsmynd
2003-2012 CSI: Crime Scene Investigation Rannsóknarfulltrúinn Lou Vartann 39 þættir

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]