David Berman
Útlit
David Berman | |
---|---|
![]() David Berman | |
Upplýsingar | |
Fæddur | David Berman |
Ár virkur | 2000 - |
Helstu hlutverk | |
David Philips í CSI: Crime Scene Investigation |
David Berman er bandarískur leikari, þekktastur fyrir að leika aðstoðar réttarlækninn David Philipps í CSI: Crime Scene Investigation sjónvarpsseríunni.
Ferill
[breyta | breyta frumkóða]Berman hefur verið gestaleikari í þáttum á borð við Heroes, Profiler og Vanished.
Ásamt því að koma fram í þættinum þá er Berman einnig meðlimur framleiðsluhliðarinnar, en hann er yfirmaður heimildardeildarinnar fyrir CSI: Crime Scene Investigation, þar sem hann heldur utan um gagnagrunn sem inniheldur yfir 300 nöfn fólks sem vinna í eða við lögreglustörf.
Kvikmyndir og sjónvarp
[breyta | breyta frumkóða]Kvikmyndir | |||
---|---|---|---|
Ár | Kvikmynd | Hlutverk | Athugasemd |
2006 | Outside Sales | Herb Mulligan | |
Sjónvarp | |||
Ár | Titill | Hlutverk | Athugasemd |
2000 | Profiler | Tölvumaður | Þáttur: Besieged |
2006 | Vanished | Edward Dockery | 7 þættir |
2006 | Heroes | Brian Davis | Þáttur: Chapter Ten ´Six Months Ago´ |
2009 | Gemini Division | Aðalrannsóknarmaður | ónefndir þættir |
2009 | Drop Dead Diva | Hank | 2 þættir |
2000- til dags | CSI: Crime Scene Investigation | David Philips | 201 þættir |
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- Fyrirmynd greinarinnar var „David Berman“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 21. desember 2009.
- Berman, David á IMDb
- http://www.cbs.com/primetime/csi/bio/david_berman/bio.php Geymt 31 janúar 2010 í Wayback Machine