Marc Vann

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Marc Vann
FæðingarnafnMarc Vann
Fæddur 23. ágúst 1954 (1954-08-23) (65 ára)
Búseta Norfolk í Virginíu í Bandaríkjunum
Ár virkur 1996 -
Helstu hlutverk
Conrad Ecklie í CSI: Crime Scene Investigation

Marc Vann (fæddur 23. ágúst 1954) er bandarískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Conrad Ecklie í CSI: Crime Scene Investigation.

Einkalíf[breyta | breyta frumkóða]

Vann er fæddur og uppalinn í Norfolk í Virginíu í bandaríkjunum. Hafði hann lítinn áhuga á leiklist eða leikhúsi fyrr en hann kynntist listinni gegnum látbragðsleik.

Vann var framkvæmdastjóri fyrir hið þekkta Hubbard Street Dance Chicago í fimm ár.

Ferill[breyta | breyta frumkóða]

Vann byrjaði ferill sinn í leikhúsum áður en hann fluttist til Los Angeles til að byrja feril sinn sem sjónvarpsleikari. Var hann mjög aktívur í svæðisleikhúsum í Chicago eins og: Wisdom Bridge Theatre og Center Theatre.

Fyrsta hlutverk hans í sjónvarpi er í Early Edition frá 1996, sem Phil Pritchard. Síðan þá hefur hann komið fram sem gestaleikari í mörgum af vinsælustu sjónvarpsþáttum nútímans: JAG, The Shield, Angel, Criminal Minds, Grey's Anatomy og Lost. Hefur síðan 2000 verið reglulegur gestaleikari í CSI: Crime Scene Investigation sem Conrad Ecklie. Vann hefur komið fram í kvikmyndum á borð við: Ghost World, Extreme Walking og I Now Pronounce You Chuck & Larry.

Kvikmyndir og sjónvarp[breyta | breyta frumkóða]

Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
1997 Hoodlum Hollenskur áfengisfylgismaður
1998 U.S. Marchals Fulltrúinn Jackson
1999 Payback Gray
2001 Forsaken Decker
2001 Ghost World Jerome, fúli maðurinn
Plötusafnari
2002 Flying Roger
2005 In Memory of My Father Marc
2005 A Thousand Beautiful Things Tom
2006 The Drop Mr. One
2006 Extreme Walking ónefnt hlutverk
2006 Art School Confidential Kevin
2007 Spider-Man 3 Leikhús framleiðandi
2007 I Now Pronounce You Chuck & Larry Mótmælandi
2008 Man Maid Govna
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
1996 Early Edition Phil Pritchard 3 þættir
1998 Since You´ve Been Gone Robert Smith Sjónvarpsmynd
1998 Cupid Dr. Ian Frechette Þáttur: First Loves
1999 Seven Days Sgt. David Korshak Þáttur: For the Children
2000 Malcolm in the Middle Mr. Pinter Þáttur: Lois vs. Evil
2000 Judging Amy Lögreglumaðurinn Wilbourne Þáttur: Blast from the Past
2001 Stranger Inside Nelson Sjónvarpsmynd
2001 Kate Brasher Dan Vickers Þáttur: Kate
2001 When Billie Beat Bobby Ungur Buck Sjónvarpsmynd
2001 Just Ask My Children Rannsóknarfulltrúinn Felton Sjónvarpsmynd
2002 JAG Rannsóknarfulltrúi Þáttur: Hero Worship
2002 The Guardian Yfirmaður Elliheimilis Þáttur: The Chinese Wall
2002 Frasier Paul Þáttur: Proxy Prexy
2003 The Shield Bob Þáttur: Partners
2003 Dragnet Fergus Cook Þáttur: Slice of Life
2003 Karen Sisco Philip Garnier Þáttur: Nobody´s Perfect
2003-2004 Angel Læknirinn Sparrow 3 þættir
2004 The Practice Terry Glazer 2 þættir
2000-2004 NYPD Blue Paul Grady
Harry Forsic
2 þættir
2004 Crossing Jordan Harold Goddard Þáttur: Second Chances
2006 Damages LaBelle Sjónvarpsmynd
2005-2006 Boston Legal Saksóknarinn Scott Berger 2 þættir
2006 The O.C. Rannsóknarfulltrúinn Warner Þáttur: The Road Warrior
2006 Standoff Roger Lestak Þáttur: Borderline
2007 Dirt Dr. Kozar Þáttur: What to Expect When You´re Expecting
2007 NCIS Mark Sadowski Þáttur: Dead Man Walking
2007 Grey´s Anatomy Blóðfræðingur Þáttur: Time After Time
2007 Without a Trace Peter Weber Þáttur: Two of Us
2007 The Riches Þáttur: Anything Hugh Can Do, I Can Do Better
2007 Women´s Murder Club David Þáttur: Welcome to the Club
2007 Criminal Minds Adam Fuchs Þáttur: Penelope
2008 Eli Stone Stanley Lime Þáttur: One More Try
2008 Lost Læknirinn 4 þættir
2009 Captain Cook´s Extraordinary Atlas Mr. Boots Sjónvarpsmynd
2003-2009 Monk Miles Franklin
Hal Duncan
2 þættir
2009 Lie to Me Jim Gunderson Þáttur: The Best Policy
2010 Scoundrels Lawrence Greenwood Þáttur: Mary, Mary, Quite Contrary
2010 Medium Wayne Lundgren Þáttur: Talk to the Hand
2000-til dags CSI: Crime Scene Investigation Conrad Ecklie 41 þáttur
2011 Torchwood Maloney Þáttur: Miracle: Day Six

Leikhús[breyta | breyta frumkóða]

Steppenwolf Theatre Company, Chicago

 • 1995: As I Lay Dying
 • 1996: The Cryptogram
 • 1996: The Libertine
 • Hysteria sem Salvador Dalí

Victory Gardens Theatre, Chicago

 • 1995: With and Without
 • Night and Day
 • The Seagull
 • Flyovers

Goodman Theatre, Chicago

 • All the Rage
 • Light Up the Sky
 • The Notebooks of Leonardo DiVinci
 • All´s Well That Ends Well
 • Three Sisters
 • Journey to the West
 • Black Snow

Wisdom Bridge Theatre, Chicago

 • The Great Gasby

Boulder´s Diner Theatre, Colorado

 • West Side Story

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]