Liz Vassey
Liz Vassey | |
---|---|
Upplýsingar | |
Fædd | Liz Vassey 9. ágúst 1972 |
Ár virk | 1989 - |
Helstu hlutverk | |
Wendy Simms í CSI: Crime Scene Investigation |
Liz Vassey (fædd 9. ágúst 1972 í Raleigh í Norður-Karólínu) er bandarísk leikkona, best þekkt fyrir hlutverk sitt sem Kapteinn Liberty í sjónvarpsseríunni The Tick frá árinu 2001[1] og sem Wendy Simms í CSI: Crime Scene Investigation.
Ferill
[breyta | breyta frumkóða]Byrjaði að leika níu ára gömul sem Óliver (í samnefndu leikriti) og hefur síðan þá unnið mikið á sviði. Hefur hún komið fram í meira en 50 leikritum bæði á landsvísum og í leikhúsum kringum Tampa Bay-svæðið, þaðan sem hún er fædd og uppalin.
Vassey var boðið að taka leiklistarnámskeið við Suður-Flórídaháskóla, þá aðeins þrettán ára gömul. Hélt hún áfram námi sínu og vann hún með leiklistarkennara frá HB Studios í tvö ár og tók námskeið við skóla á borð við Manhattan Class Company, Suður-Kaliforníuháskóla og Howard Fine Studios.
Vassey lék Emily Ann Sago í sápuóperunni All My Children frá 1988-1991. Var hún tilnefnd til Daytime Emmy-verðlauna fyrir leik sinn. Frá 2004 til 2005, þá var hún með aukahlutverk í Tru Calling sem Dr. Carrie Allen.
Frá árinu 2005, þá hefur Vassey verið með aukahlutverk sem Wendy Simms í CSI: Crime Scene Investigation og frá seríu 10 þá var hún hækkuð upp í aðalleikara á meðal leikaraliðsins, en yfirgaf þáttinn árið 2010.
Einkalíf
[breyta | breyta frumkóða]Vassey er fædd í Norður-Karólínu og uppalin í Tampa í Flórída.
Hefur verið gift frá árinu 2004 og býr í Los Angeles ásamt eigimanni sínu og gæludýrum þeirra. Hún rekur fyrirtæki að nafni Neurosis to a T(ee), ásamt leikonunni Kristin Bauer, fatahönnunar fyrirtæki sem hannar og selur slagorða boli fyrir konur. Slagorðin gera grín að áhyggjum kvenna og hugsýki (neurosis), sem oft er tengt samböndum..[2]
Kvikmyndir og sjónvarp
[breyta | breyta frumkóða]Kvikmyndir | |||
---|---|---|---|
Ár | Kvikmynd | Hlutverk | Athugasemd |
1993 | Love, Lies & Lullabies | Chloe | Sjónvarpsmynd |
1993 | Calendar Girl | Sylvia | |
1993 | The Secrets of Lake Success | Suzy Atkins | Sjónvarps mínisería |
1994 | Saved by the Bell: Wedding in Las Vegas | Carla | Sjónvarpsmynd |
1995 | The Adventures of Captain Zoom in Outer Space | Princess Tyra, Pangea´s Leiðtogi | Sjónvarpsmynd |
2000 | 9 mm of Love | Julia | |
2001 | Life with David J | ónefnt hlutverk | Sjónvarpsmynd |
2001 | Pursuit of Happiness | Renee | |
2002 | Dragans of New York | ónefnt hlutverk | Sjónvarpsmynd |
2003 | The Partners | Christine Ryder | Sjónvarpsmynd |
2004 | Nikki and Nora | Nikki Beaumont | Sjónvarpsmynd |
2005 | Cooked | Dakota | Sjónvarpsmynd |
2005 | 20 Things to Do Before You´re 30 | ónefnt hlutverk | Sjónvarpsmynd |
2005 | Man of the House | Maggie Swanson | |
2007 | The Cure | ónefnt hlutverk | |
Sjónvarp | |||
Ár | Titill | Hlutverk | Athugasemd |
1989 | Still the Beaver | Candy | Þáttur: Party Line Þáttur: Brother vs. Brother |
1989 | Superboy | Nemi | Þáttur: Birdwoman of the Swamps |
1992 | Star Trek: The Next Generation | Kristin | Þáttur: Conundrum |
1992 | Walter & Emily | ónefnt hlutverk | Þáttur: Sis |
1992 | Beverly Hills, 90210 | Marcie St. Claire | Þáttur: The Pit and the Pendulum |
1988-1992 | All My Children | Emily Ann Sago Martin | 10 þættir |
1992 | Grapevine | Janice | Þáttur: The Janice and Brian Story |
1992 | Parker Lewis Can´t Lose | Mary | Þáttur: Summer of ´92 |
1992 | Herman´s Head | Rebecca Woods | Þáttur: Sperm ´n´ Herman |
1992 | Married with Children | Lorraine | Þáttur: T-R-A Something, Something Spells Tramp |
1992 | Murphy Brown | Amy Madrid | Þáttur: A Year to Remember |
1991-1993 | Quantum Leap | Barbar Whitmore Paula Fletcher |
Þáttur: Goodbye Norma Jean – April 4, 1960 (1993) Þáttur: Raped – June 20, 1980 (1991) |
1993 | Bodies of Evidence | Jane Rice | Þáttur: Shadows |
1993 | Danger Theatre | Lexie | Þáttur: Go Ahead, Fry Me |
1993 | Murder, She Wrote | Candace Bennett Monica Evers |
Þáttur: Love and Hate in Cabot Cove (1993) Þáttur: Lone Witness (1993) |
1994 | Love & War | Stephanie | Þáttur: I´ve Got a Crush on You |
1994 | Wings | Courtney | Þáttur: Hey, Nineteen |
1994 | Diagnosis Murder | Ilene Bennett | Þáttur: Shaker |
1994 | ER | Liz | 4 þættir |
1995 | Pig Sty | Tess Galaway | 11 þættir |
1995 | Dream On | ónefnt hlutverk | Þáttur: Beam Me Up, Dr. Spock |
1995-1996 | Brotherly Love | Lou Davis | 3 þættir |
1997 | Early Edition | Þjónninn Mona | Þáttur: Home |
1997 | Home Improvement | Donna | Þáttur: The Dating Game |
1998 | Maximum Bob | Kathy Baker | 7 þættir |
1998 | Fantasy Island | Brenda | Þáttur: Estrogen |
1999 | Dawson´s Creek | Wendy Dalrymple | Þáttur: Escape from Witch Island |
2000 | Dharma & Greg | Kim | Drop Dead Gorgeous |
2002 | Push, Nevada | Dawn Mitchell | 6 þættir |
2003 | Veritas: The Quest | Bella Nicholson | Þáttur: Skulls |
2001-2003 | The Tick | Kapteinn Liberty | 9 þættir |
2003 | Two and a Half Men | Kate | Þáttur: The Last Thing You Want Is to Wind Up with a Hump |
2005 | Tru Calling | Dr. Carrie Allen | 6 þættir |
2008 | Dr. Horrible´s Sing-Along Blog | Fury Leika | Þáttur: Act III |
2008-2009 | 3Way | Mikki Majors | 4 þættir |
2005-2010 | CSI: Crime Scene Investigation | Wendy Simms | 78 þættir |
2003-2010 | Two and a Half Men | Michelle | 3 þættir |
2011 | 9ine | Andrea Valente | Sjónvarpsmynd |
2011 | Castle | Monica Wyatt | Þáttur: Slice of Death |
Verðlaun og tilnefningar
[breyta | breyta frumkóða]- 1990: Tilnefnd sem besta unga leikkona í dramaseríu fyrir All My Children
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ http://tviv.org/The_Tick_(2001)
- ↑ „Neurosis to a T (ee) joins the Lifestyle Clothiers Showroom“ Geymt 14 apríl 2004 í Wayback Machine (Skoðað 29. janúar 2004).
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- Fyrirmynd greinarinnar var „Liz Vassey“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 21. desember 2009.
- Liz Vassey á IMDb
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Liz Vassey á IMDb
- Photos from CSI Astro Quest Geymt 1 nóvember 2009 í Wayback Machine