Jon Wellner
Útlit
Jon Wellner | |
---|---|
Fæddur | Jon Wellner 11. júlí 1975 |
Ár virkur | 2001 - |
Helstu hlutverk | |
Henry Andrews í CSI: Crime Scene Investigation |
Jon Wellner (fæddur 11. júlí 1975) er bandarískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Henry Andrews í CSI: Crime Scene Investigation.
Einkalíf
[breyta | breyta frumkóða]Wellner fæddist í Evanston í Illinois í Bandaríkjunum.
Wellner er með arfgengan augnsjúkdóm sem kallast Retinitis Pigmentosa og hefur hann unnið mikið fyrir samtökin Foundation Fighting Blindness sem berjast fyrir lækningu og meðferð gagnvart sjúkdómnum.
Ferill
[breyta | breyta frumkóða]Wellner kom fyrst fram á sjónvarsviðið árið 2001 í sjónvarpsþáttum á borð við: Becker, Gilmore Girls og Thieves. Einnig kom hann fram í kvikmyndinni Brown Eyed Girl sama ár. Árið 2005 var honum boðið gestahlutverk í sjónvarpsþættinum CSI: Crime Scene Investigation sem Henry Andrews og hefur síðan 2005 verið fastur aukaleikari í þættinum.
Kvikmyndir og sjónvarp
[breyta | breyta frumkóða]Kvikmyndir | |||
---|---|---|---|
Ár | Kvikmynd | Hlutverk | Athugasemd |
2001 | Brown Eyed Girl | Baxter | |
2002 | Walkin´ Free | Johnny No Bones | |
2003 | The 24 Year-Old Virgin | Dale | |
2006 | Grad Night | Brett Johnson | |
2007 | Ocean´s Thirteen | Bellman | |
2007 | Evan Almighty | Starfsmaður | |
Sjónvarp | |||
Ár | Titill | Hlutverk | Athugasemd |
2001 | Becker | Útskriftarnemi nr. 2 | Þáttur: A Graduation Odyssey |
2001 | Gilmore Girls | Mikey | Þáttur: Love, Daisies and Troubadours |
???? | Thieves | Harvey Reese | Þáttur: Home Is Where the Heist Is |
2001 | Surviving Gilligan´s Island: The Incredibly True Story of the Longest Three Hour Tour in History | Gilligan / Bob Denver | Sjónvarpsmynd |
2001 | The King of Queens | Keith | Þáttur: Life Sentence |
2002 | Providence | Van Buyer | Þáttur: Act Naturally |
2002 | The Court | Hoots | Þáttur: Due Process |
2003 | Yes, Dear | Maður | Þáttur: Savitsky´s Tennis Club |
2005 | Juding Amy | Alan Schein | Þáttur: Sorry I Missed You |
2005 | NCIS | Simon Frankel | Þáttur: Red Cell |
2005 | Life on a Stick | Kenny | Þáttur: Gangs of the Mall |
2005 | That´s So Raven | Brad | Þáttur: Food for Thought |
2006 | Twenty Questions | Pierce Lowell | Sjónvarpsmynd |
2006 | Courting Alex | Blaðamaður | Þáttur: Is She Really Going Out With Him |
2006 | Vanished | Alríkisfulltrúi á Atlanta skrifstofunni | Þáttur: Wam Springs |
2007 | What News? | Tom Thompson | Sjónvarpsmynd |
2008 | Bones | Mike Campbell | Þáttur: The Con Man in the Meth Lab |
2005 – til dags | CSI: Crime Scene Investigation | Henry Andrews |
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- Fyrirmynd greinarinnar var „Jon Wellner“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 13. apríl 2011.
- Jon Wellner á IMDb
- http://www.cbs.com/primetime/csi/cast/jon-wellner/ Jon Wellner á heimasíðu CSI: Crime Scene Investigation á CBS.