Fara í innihald

Kyoto

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Frá Kýotó
Kyoto, 1891

Kyoto eða Kýótó (京都市, Kyōto-shi) listen er borg sem er hluti af aðaleyju Japans. Kýótósáttmálinn er kenndur við borgina. Íbúafjöldi Kyoto-borgar er um 1,5 milljónir.

Fylki í Japan

  Þessi Japans-tengd grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.