Kýótósáttmálinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Kyotosáttmálinn er alþjóðlegur samningur um að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda, sem samþykktur var 15. febrúar 2005 í Kyoto í Japan eftir að rússar samþykktu hann. Með samningnum er ætlunun að draga úr gróðurhúsaáhrifum og hnattrænni hlýnun.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.