Didda og dauði kötturinn (kvikmynd)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Didda og dauði kötturinn
LeikstjóriHelgi Sverrisson
HandritshöfundurKristlaug María Sigurðardóttir
FramleiðandiKristlaug María Sigurðardóttir
Leikarar
DreifiaðiliSambíóin
Frumsýning7. febrúar, 2003
Lengd~ 90 mín.
Tungumálíslenska
AldurstakmarkLeyfð

Didda og dauði kötturinn er fjölskyldumynd byggð á samnefndri barnabók eftir Kristlaugu Maríu Sigurðardóttur.[1] Kvikmyndin var tekin upp í Keflavík og forsýnd þar 6 febrúar 2003 en almennar sýningar hófust daginn eftir.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Didda og dauði kötturinn“. Kvikmyndavefurinn.
  Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.