Fara í innihald

Didda og dauði kötturinn (kvikmynd)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Didda og dauði kötturinn
LeikstjóriHelgi Sverrisson
HandritshöfundurKristlaug María Sigurðardóttir
FramleiðandiKristlaug María Sigurðardóttir
Leikarar
DreifiaðiliSambíóin
Frumsýning7. febrúar, 2003
Lengd~ 90 mín.
Tungumálíslenska
AldurstakmarkLeyfð

Didda og dauði kötturinn er fjölskyldumynd byggð á samnefndri barnabók eftir Kristlaugu Maríu Sigurðardóttur.[1] Kvikmyndin var tekin upp í Keflavík og forsýnd þar 6 febrúar 2003 en almennar sýningar hófust daginn eftir.

  1. „Didda og dauði kötturinn“. Kvikmyndavefurinn.
  Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.