Didda og dauði kötturinn (kvikmynd)
Jump to navigation
Jump to search
Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Frumsýning | 7. febrúar, 2003 |
---|---|
Tungumál | íslenska |
Lengd | ~ 90 mín. |
Leikstjóri | Helgi Sverrisson |
Handritshöfundur | Kristlaug María Sigurðardóttir |
Framleiðandi | Kristlaug María Sigurðardóttir |
Leikarar | |
Dreifingaraðili | Sambíóin |
Aldurstakmark | Leyfð |
Síða á IMDb |
Didda og dauði kötturinn er fjölskyldumynd byggð á samnefndri barnabók eftir Kristlaugu Maríu Sigurðardóttur. Kvikmyndin var tekin upp í Keflavík og forsýnd þar 6 febrúar 2003 en almennar sýningar hófust daginn eftir.
