„Miðhéruð Englands“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: nl:Midlands (Engeland)
Lína 35: Lína 35:
[[ga:Lár na Tíre (Sasana)]]
[[ga:Lár na Tíre (Sasana)]]
[[it:Midlands]]
[[it:Midlands]]
[[nl:Midlands (Engeland)]]
[[no:Midlands]]
[[no:Midlands]]
[[pl:English Midlands]]
[[pl:English Midlands]]

Útgáfa síðunnar 5. febrúar 2011 kl. 19:20

Hér eru Miðhéruð græn.

Miðhéruð Englands eða bara Miðhéruð (enska: Midlands) er svæði á Englandi sambærilegt við konungsríkið Mersía. Það á landmæri við Suður-England, Norður-England, Austur-Anglíu og Wales. Stærsta borgin á svæðinu er Birmingham sem var mikilvæg borg á iðnbyltinginni á 18. og 19. öldum. Embættislega skiptist svæðið í tvennt: Austur-Miðhéruð (e. East Midlands) og Vestur-Miðhéruð (e. West Midlands). Samt sem áður eru hlutar hefðbundna svæðisins í öðrum sýslum: Bedfordshire, Cambridgeshire, Peterborough (Austur-Englandi), Oxfordshire (Suðaustur-Englandi), Gloucestershire (Suðvestur-Englandi) og Norður-Lincolnshire (Yorkshire og Humber).

Markverðir bæir og borgar