Warwick
Jump to navigation
Jump to search
Warwick er rúmlega 25 þúsund manna bær og höfuðstaður sýslunnar Warwickshire á Englandi. Bærinn stendur við ána Avon, 18 km sunnan við borgina Coventry. Sagan segir að engilsaxar hafi fyrst reist bæinn til varnar gegn víkingum árið 914.