Fara í innihald

Stafford

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Stafford er höfuðborg í Staffordshire á mið-Englandi. Hún liggur 26 km norður af Wolverhampton og 29 km suður af Stoke-on-Trent. Íbúar eru um 68.000 (2011). Stafford-kastali var byggður á 11. öld af Normönnum.