Munur á milli breytinga „Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1958“

Jump to navigation Jump to search
 
== Leikvangar ==
Leikið var á 12 leikvöngum í jafnmörgum borgum. Ráðast þurfti í stækkun á ýmsum vallanna til að uppfylla kröfur FIFA um að lágmarki sex leikvanga sem sæti fyrir 20 þúsund að lágmarki. Til greina kom að láta hluta leikjanna fara fram í [[Osló]] eða [[Kaupmannahöfn]]. Þannig lá fyrir að ef [[Danmörk|Danir]] kæmust í úrslitakeppnina hefði þeirra riðill verið leikinn í Danmörku. Til þess kom þó ekki.
 
Flestar viðureignirnar fóru fram á Råsunda-vellinum í Stokkhólmi, 8 talsins, en 7 leikir voru á Ullevi-vellinum í Gautaborg.
{| class="wikitable" style="text-align:center"
|-
! [[Stokkhólmur]]
! [[Gautaborg]]
! [[Malmö]]
! [[Helsingborg]]
| rowspan=8 colspan=2|
|-
| [[Råsunda Stadium]]
| [[Ullevi|Ullevi Stadium]]
| [[Malmö Stadion]]
| [[Olympia (Helsingborg)|Olympia]]
|-
| Áhorfendur: '''52,400'''
| Áhorfendur: '''53,500'''
| Áhorfendur: '''30,000'''
| Áhorfendur: '''27,000'''
|-
| [[File:Råsunda February 2013 01.jpg|170px]]
| [[File:Aerial photo of Gothenburg 2013-10-27 225.jpg|170px]]
| [[File:South Stand, Malmö Stadion.jpg|170px]]
| [[File:Olympia Helsingborg.jpg|170px]]
|-
|-
|-
|-
|-
! [[Eskilstuna]]
! [[Norrköping]]
! [[Sandviken]]
! [[Uddevalla]]
|-
| [[Tunavallen]]
| [[Nya Parken|Idrottsparken]]
| [[Jernvallen]]
| [[Rimnersvallen]]
|-
| Áhorfendur: '''20,000'''
| Áhorfendur: '''20,000'''
| Áhorfendur: '''20,000'''
| Áhorfendur: '''17,778'''
|-
| [[File:Tunavallen 2011.jpg|170px]]
| [[File:Nyaparken.jpg|170px]]
| [[File:Jernvallen.jpg|170px]]
| [[File:Rimnersvallen.jpg|170px]]
|-
! [[Borås]]
! [[Halmstad]]
! [[Örebro]]
! [[Västerås]]
|-
| [[Ryavallen]]
| [[Örjans Vall]]
| [[Behrn Arena|Eyravallen]]
| [[Arosvallen]]
|-
| Áhorfendur: '''15,000'''
| Áhorfendur: '''15,000'''
| Áhorfendur: '''13,000'''
| Áhorfendur: '''10,000'''
|-
| [[File:Ryavallen, main stand, january 2008.JPG|170px]]
| [[File:Örjan.JPG|170px]]
| [[File:Behrn Arena 2008.JPG|170px]]
|
|}
 
== Keppnin ==
 
Óskráður notandi

Leiðsagnarval